Forsíğa
Um Forval

Forval var stofnað árið 1976 af þeim hjónum Haraldi Jóhannssyni og  Fjólu Guðrúnu Friðriksdóttur.
Félagið er umboðs og dreifingaraðili fyrir mörg þekktustu snyrtivörumerki heims og er leiðandi á þeim markaði hér á Íslandi.
 
Forval er nú staðsett að Grandagarði 8 í Reykjavík og hefur verið með starfsemi sína þar síðan árið 2006.
Húsið á sér sögulegan bakgrunn, það var reist árið 1947 undir starfsemi Fiskiðjuvers ríkisins . Bæjarútgerð Reykjavíkur. Í dag e er full starfsemi í húsinu og mikið líf eftir að húsið var gert upp að innan jafnt sem utan.
 
Forval er með 20 starfsmenn í vinnu