Forsíđa
Template

1860.pngRiscal 1860 Tempranillo

Lýsing: Kirsuberjarautt á lit með meðal fyllingu, ilmmikill með þroskuðum svörtum berjum, kirsuber og plóma áberandi ásamt fínlegri ristaðri eik.

Í munni er vínið kjötmikið með vel fægðum tannínum, langt og mikið eftirbragð.


Passar með: Einstaklega gott með grilluðu eðalsteiktu rauðu kjöti, kjúklingi og mildum ostum.

 

Framleiðandi: Marqués de Riscal

Hérað: Rueda

Þrúga: 85%Temranillo - 15% Syrah-Merlot

Stærð: 750 ml

Styrkur: 13,5%

Vara fáanlegí ÁTVR:  Kringlunni, Skútuvogi, Heiðrún

Verð: 

Einnig til frá sama framleiðanda:

 
< Fyrri