Forsíđa
Nýtt frá Elizabeth Arden

Við kynnum nýtt sólarvarnarkrem frá Elizabeth Arden.Sample Image

 

Kremið gefur góða vörn eða SPF 50, en er þó ekki blokk á andlitið. Eins og við vitum er nauðsynlegt að vera úti og fá vitamin frá sólinni en

Þó má ekki gleyma að geislar hennar geta farið illa með húðina okkar þess vegna er mikilvægt að vera með góða vörn inn á milli.


 

Það er í lagi að baða sig í geislum sólarinnar án varnar en passa þarf að þessi tími verði ekki of langur og hafi skaðleg áhrif á húðina, til að koma í veg fyrir það er gott að nota olúilausa og rakagefandi vörn inn á milli.

Ef við erum með ör í andliti eða viðkvæma bletti er nauðsynlegt að bera vörn á það svæði.

 

 

Eight hour vörnin gefur allt að 8 tíma raka, skilur ekki eftir sig hvíta filmu á húðinni.

 
Eight hour kremið er með stimpil frá Alþjóða krabbameinssamtökunum  og gefa þau leyfi á þennan stimpil fyrir þær vörur sem eru viðurkenndar af þeim.
 

Mælum einstaklega með þessu frábæra kremi sem er laust við PABA en það er efni sem víða er notað í sólarvarnarkrem og er þekktur ofnæmisvaldur.

 

 
 
Nćsti >